1 mínútna lesning
Í þessu þætti ræðum við hugtakið ofurblóm – einstakt náttúrufyrirbæri sem sýnir okkur hvernig þolinmæði og réttar aðstæður geta leitt til ótrúlegrar umbreytingar. Líkt og fræ í eyðimörkinni, sem blómstra eftir langvarandi þurrka, þá getum við einnig upplifað okkar eigin vaxtartímabil eftir áskoranir og erfiðleika.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl