1 min read
Í vikulega þættinum mínum „Linda Live" á Instagram tek ég fyrir eitthvað eitt atriði sem mig langar að deila með þér þá vikuna. Það getur verið eitthvað sem ég hef verið að gera, upplifa, vara sem ég mæli með, hvatning, saga eða það sem mér dettur í hug hverju sinni.
Nýverið sýndi ég á bakvið tjöldin á hótelinu mínu sem ég gisti á í Beverly Hills og ræddi við ykkur um áhrif stíls og umhverfis á sjálfsmynd okkar.
Smelltu hér til að horfa