1 mínútna lesning
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, ræðir við Lindu um konur, heilsu og bætiefni. Þú lærir hvaða fimm bætiefni allir ættu að taka – og hvaða hreyfing hentar konum á miðjum aldri. Stútfullur þáttur af fræðandi efni um heilsu og bætiefni.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl