1 mínútna lesning
Hefur andleg heilsa áhrif?
Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og næringaþerapisti var með vinnustofu um heilsu og kynlíf í LMLP prógramminu. Þar svaraði hún þessari spurningu:
Hvaða hlutverki gegnir andleg heilsa í kynferðislegri vellíðan kvenna?
Svar: Andleg heilsa hefur mikil áhrif á kynferðislega vellíðan kvenna. Streita, kvíði, þunglyndi og lágt sjálfsálit geta minnkað kynhvötina og gert það erfitt að njóta kynlífs. Að vinna með sálfræðingi eða ráðgjafa getur hjálpað til við að takast á við þessi andlegu heilsufarsvandamál og bætt kynferðislega vellíðan.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl