1 min read

Ertu kona sem finnst þú alltaf þurfa að hafa áhyggjur af peningum? Ef fjárhagsáhyggjur eru þér alltaf ofarlega í huga eru líkur á að þessar hugsanir endurspegli fjárhagslegu stöðuna þína í dag. Hugsanir þínar móta sjálfsmyndina og raunveruleika þinn. Í stuttu máli: Við erum það sem við trúum um okkur sjálfar.
 
Ef þú trúir því að þú getir ekki eignast peninga og eigir aldrei nóg, býr hugur þinn til þann raunveruleika. Þess vegna eru til ótal mörg dæmi þess að fólk vinni stórar upphæðir í lottói og endi svo með því að tapa því öllu af því að það hafði í raun ekki trú á að það gæti átt peninga.
 
Viltu breyta sambandi þínu við peninga? Nýja námskeiðið mitt Fjármál og farsæla konan hefst síðar í október og er fullkomið tækifæri til að styrkja sjálfsmyndina og efla fjárhagslega heilsu. Fjármál og farsæla konan er innifalið í LMLP.

 

Hægt verður að kaupa námskeiðið Fjármál og farsæla konan eitt og sér á næstunni. Skoða öll námskeið hér.

 

Smella hér til að skrá mig í ókeypis áskrift af magasíninu Lífið með Lindu Pé. 

Smella hér til að skrá mig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.