1 min read
Innihald
1 bolli saxað spínat
1 bolli frosinn ananas
1 grænt epli
½ avókadó
½ agúrka
½ sítróna, án barkar
biti af ferskri engfersrót (magn fer eftir smekk)
½ glas vatn
Aðferð:
Blandið fyrst vatni, agúrku og sítrónu saman þar til allt orðið að safa. Bætið svo við spínati, epli,
engifer og ananas og blandið áfram þar til silkimjúkt.