02.Líkamlegt og tilfinningalegt hungur

Mikilvægasta verkfærið sem þú hefur til að gera breytingar á lífi þínu, er þinn eigin heili. Hér fer Linda yfir muninn á líkamlegu og tilfinningalegu hungri og ástæður þess af hverju þú borðar þegar þú ert ekki líkamlega svöng.