03.Planið

Planið er mikilvægt verkfæri þegar kemur að þyngdartapi. Planið er þín eigin áætlun, þitt eigið matarplan. Þú vilt plana máltíðir, matartegundir, magn og tíma máltíða.