06. Lausnin við ofþyngd

Í þættinum fer Linda yfir lausnina við ofþyngd- og hvernig þú kemur hungri og matarlöngun niður á það stig sem líkamanum er eðlislægt svo þú getur verið í þinni eðlilegu þyngd.