09. Sjálfstraust

Hvað er sjálfstraust? Hvers vegna búa fæst okkar yfir sjálfstrausti? Að hvaða leyti er sjálfstraust frábrugðið hroka?

Linda svarar þessum spurningum og gefur ráð hvernig þú getur getur aukið sjálfstraust þitt.