117. Mistök fortíðar

„Framtíðin ræðst af því sem þú gerir í dag“ - Mahatma Ghandi

Eitt af því mikilvægasta sem ég kenni í LMLP prógramminu mínu er að við látum fortíðina ekki spá fyrir um framtíðina. Við látum mistök fortíðar ekki spá fyrir um hvernig okkur á eftir að vegna í framtíðinni. Við erum alltaf bara einni ákvörðun frá því að breyta lífi okkar og þá ákvörðun er hægt að taka í dag. Dagurinn í dag er sá dagur sem skiptir máli, ekki gærdagurinn.

Markmið eru mjög mikilvæg fyrir framtíð okkar af því að þau gera okkur kleift að hanna okkar eigið líf. Markmiðasetning setur okkur í stellingar sem við þurfum að fara í til að spyrja okkur kröftugra spurninga og plana fram í tímann.

Þetta er upptaka af beinni útsendingu í Facebookgrúppuni Taktu skrefið.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

• 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

7 daga áætlun að vellíðan Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

LMLP  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

HBOM (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja að ferð til þess að hætta að borða of mikið.

InstagramSendu Lindu endilega skilaboð og segðu henni hvað þú tókst með þér úr þættinum.

https://www.instagram.com/lindape/