12. Sjálfsniðurrif

Ert þú meðvitað eða ómeðvitað að rífa sjálfa/n þig niður? Sú manneskja fyrirfinnst ekki sem ekki hefur skemmt fyrir sjálfri sér á einhverjum tímapunkti. Hlustaðu til að læra meira um sjálfsniðurrif.