15. Hverju trúir þú um þig?

Mig langar að ræða við þig hvernig þú getur skapað þér betra líf með því að breyta viðhorfum þínum til sjálfrar þín. Við ætlum að fara yfir hverju þú trúir um þig og alla þá möguleika sem standa þér til boða.