16. Hjálpaði mér að vinna úr áfalli. Árangurssaga Söndru.

Í þessum þætti segir Sandra Konráðsdóttir hvernig hún hefur losað sig við aukakílóin og trúir því nú að þau komi ekki aftur eftir að hún lærði þessa nýju aðferð og nýja lífstíl. En að bónusinn hafi verið að hún náði að vinna úr áfalli sem hún varð fyrir. Hún talar um hversu mikið betur henni líður, jafnt á líkama sem og sál. Þetta hefur hún öðlast með vinnu sinni í Prógramminu Lífið með Lindu Pé.