17. Sjálfsrækt og þyngdartap

Í dag fjallar Linda um fylgnina á milli sjálfsumhyggju og þyngdartaps. Orðið sjálfsumhyggja eða sjálfsrækt er mikið í tísku, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir hugtakið? Förum yfir þetta saman.