19. Rétta leiðin til að léttast

Er til rétt og röng leið til að léttast?

Ég tel svo vera en eflaust ekki á sama hátt og þú heldur. Hlustaðu til að læra meira um réttu leiðina til að léttast.