20. Hvernig líður þér með líkama þinn? Tilfinningar og þyngdartap

Er ég að fara að opna Baðhúsið aftur?
Þessari spurningu svara ég m.a í þætti dagsins. Annars fjallar þessi þáttur um tilfinningar og þyngdartap!