21. Lífsþjálfun í beinni: “Ég er hrædd við að standa ekki með sjálfri mér”

Linda þjálfar konu sem berst við hugsanir sínar þegar kemur að því að vera ánægð með árangur sinn og hræðslu við að standa ekki með sjálfri sér.