23. Þrjú skref í til að öðlast gæðasvefn

Svefn er ein af grunnreglunum 4. Nægur svefn skiptir gríðarlega miklu máli til að stuðla að góðri heilsu að viðbættu hollu matarræði og reglulegri hreyfingu. Stöðugleiki og regla minnir heilann á hvenær hann á að framleiða svefn og vökuboðefni, en það hefur áhrif á alla aðra hormónastarfsemi og alhliða áhrif á heilsuna. Hlustaðu og lærðu um þrjú skref til að öðlast gæðasvefn.