25.Hversu oft borðum við of mikið og of oft?

Í þessum þætti ætla ég að fræða þig um nokkur atriði, eins og dópamín, föstu, hormóna, langanir, svengd og fleira sem nauðsynlegt er að hafa í huga þegar kemur að þyngdartapi.