26. Hvernig sérðu þig í framtíðinni?

Ég ætla að kenna þér í þessum þætti hvernig þú getur eignast gott og fallegt samband við sjálfa þig í öllum tíðum. Með því að gefa framtíðarsjálfinu þínu þessa gjöf sem þú lærir um hér, þá geturðu skapað þér ótrúlegt líf!