27. Af hverju kenni ég þyngdartap?

Næsta mánuðinn verða 2 þættir í viku!
Þeir kallast „Lífsmolar Lindu" og eru mun styttri en vanalegir þættir, þetta er fróðleikur og ráð á nokkrum mínútum. Í þætti dagsins fer ég yfir hvers vegna og hvað varð til þess að ég kenni þyngdartap.