28. Lærðu að breyta fortíð þinni

Næsta mánuðinn verða 2 þættir í viku!
Þeir kallast „Lífsmolar Lindu" og eru mun styttri en vanalegir þættir, þetta er fróðleikur og ráð á nokkrum mínútum.

Ertu ekki sátt við fortíð þína? Þá ætla ég að kenna þér að breyta fortíðinni. Hlustaðu nú!