32. Hvort ertu tilfinningalega barnaleg eða tilfinningalega fullorðin?

Ég ætla að kenna þér ný hugtök sem ég kýs að kalla að vera „tilfinningalega barnaleg" og „tilfinningalega fullorðin".

Lærðu að stíga skrefið til fulls, að hafa stjórn á þér sjálfri og huga þínum svo þú sért ekki háð öðrum hvað varðar þína eigin líðan.