33. Helgar

Ein algengasta spurningin sem ég fæ er hvernig best sé að haga helgunum. Eftir langa og erfiða viku virka helgarnar stundum sem endamark þess að gera nú „vel við sig" í áti og drykkju. Kannastu við þetta?