34.Lausnin við ofáti

Nú ætla ég að fara yfir með þér hver lausnin við ofáti er. Að borða aðeins til að gefa líkamanum eldsneyti og að leyfa þér að upplifa neikvæðar tilfinningar. Ég fer nánar ofaní þetta í þættinum.