36. Skuldbindingin þín við þig

Eitt af því sem líkamsþyngdin og matarvenjur kenna okkur er hvernig sambandinu við okkur sjálfar er raunverulega háttað. Þyngdartapsferðalagið gefur okkur færi á að skoða skuldbindinguna við okkur sjálfar. Stendurðu við orð þín þegar þú hefur lofað sjálfri þér einhverju?