37. Þegar að talan á vigtinni stendur í stað

Við skulum renna aðeins yfir það að standa í stað í þyngd; hvers vegna það gerist og hvað við getum gert í því. Í fyrsta lagi þá er eðlilegt að standa í stað og staðna þegar við erum að léttast. Sama hversu heitt þú þráir að talan á vigtinni lækki þá gerist það ekki í hverri einustu viku. Nánar í þessum þæ