38.Sjálfsmyndin. Samtal þitt við þig og kvörtunarkúrinn.
Í þessum þætti ætla ég að leyfa þér að kíkja á bakvið tjöldin og hlusta á beina útsendingu í Prógramminu Lífið með Lindu Pé. Hér fer ég yfir sjálfsmyndina, hvernig þú talar við sjálfa þig og „kvörtunarkúrinn".