39. Grunnurinn að stóra markmiðinu þínu

Á endanum ert það þú sem ákveður hvaða löngun fer með sigur af hólmi. Í þessum þætti fer ég yfir með þér hvað það er sem skiptir máli og hvað það er sem leggur grunninn að stóra markmiðinu þínu.