41. Virðing og sjálfsást

Við viljum þyngdartapið, en við viljum ekki upplifa ferlið við að léttast. Í þætti dagsins fer ég yfir framfarirnar sem eru í ferlinu.