42. Vatnsdrykkja. Langanir. Spurningar og svör

Í þessum þætti tek ég fyrir vatnsdrykkju, langanir og svara spurningum á borð við:
Næ ég árangri án þess að refsa mér í gegnum þyngdartap?
Ég hef stundað ómeðvitað át til margra ára og hungurkvarðinn minn í rugli. Hvernig læri ég að vita hvenær ég er orðin södd og eigi að hætta að borða?