43. Lífsþjálfun breytti lífi mínu

Ef þig hefur langað að vita um hvað lífsþjálfun snýst og hvað þú getur fengið út úr henni, þá skaltu leggja við hlustir. Hér ræði ég við Dögg Stefánsdóttur sem er lífþjálfi í Prógramminu Lífið með Lindu Pé.