45. Árangurssaga Eddu og Lindu

Vinkonurnar Edda og Linda eiga áhugavert spjall við Lindu í þessum þætti. Þær segja frá þeim breytingum sem þær hafa gert á lífinu, ekki síst andlega, eftir að þær byrjuðu í Prógramminu Lífið með Lindu Pé. Að losna við aukakílóin segja þær einfaldlega hafa verið bónus þegar upp er staðið, miðað við allt annað sem þær hafa lært. Vinkonurnar segja frá árangri sínum og hvernig þær nýta sér þessa vinnu í þeirra daglega lífi.  Saga vinkvennanna á eftir að veita þér innblástur.