46. Hver viltu vera eftir 1 ár ?

Hér lærirðu um mikilvægi lífsþjálfunnar og þess að fókusera á framtíðina, ekki fortíðina. Árangur okkar í fortíðinni þarf ekki að vera á pari við árangur okkar í framtíðinni. Lærðu að skilgreina þig eftir framtíðinni, ekki fortíðinni. Og spyrðu þig: Hver vil ég vera ár héðan í frá?  (Einnig svarar Linda spurningu um millimál).