47. Flíspeysa, fleginn kjóll og sjálfsmyndin

Ertu konan sem tekur meðvitaða ákvörðun um klæðaburð eða ferðu í flíspeysuna af gömlum vana? Eða ertu óhrædd við að sýna barminn í flegnum síðkjól eins og Linda gerði, í mest lesnu frétt Fréttablaðsins í sl. viku? Í þessum þætti ræða Linda og Dögg lífsþjálfi í Prógramminu, um sjálfsmyndina og áhrif hennar á líf okkar.