49. Árangurssaga Sólveigar - fyrri hluti

Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti er í áhugaverði spjalli við Lindu í þessum þætti og talar um breyttan hugsunarhátt og sýn á lífið. „Ég hef ekki sloppið við áföll og hef stundum átt erfiða tíma." Hún talar meðal annars um að hafa lært að standa alltaf með mér sjálfri og þora og sætta sig ekki lengur við þriðja og fjórða flokk, með þeirri vinnu sem hún hefur gert með þátttöku sinni í Prógramminu Lífið m/Lindu Pé.