51. Handbókin

Læturðu aðra hafa áhrif á líðan þína? Hagar fólk sér á einhvern hátt sem þér finnst það ekki eiga að gera?
Í þessum þætti lærirðu um hugtakið „handbókina" þar sem ég opna þér nýja sýn á samskipti þín við aðra.