52. Sjálfsmynd og peningar

Hefur þú áhyggjur af peningum, að hafa ekki nóg, þéna ekki nóg,  geta jafnvel ekki borgað reikningana þína, eiga ekki nægan sparnað eða bara alls engan sparnað? Trúir þú því að einungis gráðugt og vont fólk eigi mikla peninga?