53. Stattu með þér um jólin

8 ráð svo þú getir undirbúið ÞIG fyrir jólin. Ertu vön að fara inn í jólafríið og vona bara það besta frekar en að skipuleggja það besta? Í þessum þætti gef ég þér nokkur ráð, brögð og brellur sem gott er að hafa til hliðsjónar þegar þú skipuleggur mataræðið yfir hátíðirnar.