55. Ljúktu árinu með stæl

Í þessum þætti ræða Linda og Dögg um hvernig þú getur lokið árinu með stæl og upplifað þig sem sigurvegara 1. janúar. Það er kannski ekki á þann hátt sem þú heldur, þannig að leggðu við hlustir.

Komdu endilega á Instagram og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þessum þætti @lindape