56. Linda svarar persónulegum spurningum

Í dag 27. desember á ég afmæli og sit fyrir svörum hjá Dögg lífsþjálfa. Þú lærir eflaust eitthvað um mig í þessum þætti sem þú vissir ekki áður enda kem ég til dyranna nokkuð berskjölduð.