87. Talan á vigtinni

Þáttur nr.87.Talan á vigtinni.

 

Eitt það erfiðasta sem við gerum  þegar við erum að létta okkur er að stíga á vigtina. Það er gjarnan eitt af okkar eitruðustu samböndum. Við förum að trúa því að talan á vigtinni stjórni okkur. Við verðlaunum okkur fyrir að léttast og við borðum til að refsa okkur fyrir að léttast ekki. Okkur er kennt að vigtin sé djöfullinn sjálfur og stundum langar okkur hreinlega að mölva hana. En það eina sem gerist raunverulega þegar við vigtum okkur er að vigtin sýnir okkur einhverja tölu sem kveikir á hugsun í heilanum.

  

Mörg okkar forðast að vigta sig sem þýðir að við erum í raun að forðast samband við okkur sjálf. Við ímyndum okkur að ef við hunsum það sem kemur okkur í uppnám þá leiði það af sér minna uppnám. Og þegar við hunsum hluti sem koma okkur í uppnám missum við af tækifæri til að breyta samtalinu sem á sér stað í höfðinu á okkar. Hlustaðu til að laga samband þitt við vigtina.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

• 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

7 daga áætlun að vellíðan Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

Einknámskeið: „Niður um 4 kg. í mai" Lífsþjálfun + mataræði. Þú munt fara niður um 4 kg. Linda verður einka-lífsþjálfinn þinn og þú lærir nýja aðferð til að losa þig við aukakílóin, til langframa. Láttu þig hlakka til að vera 4 kg. léttari í lok mai! Einkatímar með Lindu og eftirfylgni allan mánuðinn. Vertu snögg að panta því aðeins örfáar komast að á einkanámskeið. Smelltu hér

Heimasíða Lindu  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.

LMLP  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

HBOM (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja að ferð til þess að hætta að borða of mikið.

InstagramSendu Lindu endilega skilaboð og segðu henni hvað þú tókst með þér úr þættinum.

https://www.instagram.com/lindape/

  

I-tunes meðmæli Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir