90. Kvíði, ótti og streita

Hvað finnst þér um aðupplifa neikvæðar tilfinningar?Veitirðu þeim viðnám eða forðastu þær?

 

Í þætti dagsins ætlum við að fara yfir hvernig við getum brugðist við þegar neikvæðar tilfinningar byrja að ná tökum á líkamanum.

 

Það sem við þurfum að átta okkur á er að heilinn í okkur er upprunalega forritaður til að upplifa ótta í lífsbaráttunni en við höfum þróast í gegnum tíðina og nú á dögum er ótti okkar að mestu leyti órökréttur og jafnvel óþarfur.

 

Við getum sigrast á ótta með því að taka þá ákvörðun að trúa ekki hugsunum sem valda honum. Í staðinn getum við reynt að skiljaog leita uppruna hugsananna og finna hugsanamynstrið sem er þess valdandi að við erum óttaslegin, kvíðin og stressuð. Svo breytum við því.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

• 28 daga Heilsuaáskorun Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

7 daga áætlun að vellíðan Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.


LMLP  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

HBOM (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja að ferð til þess að hætta að borða of mikið.

InstagramSendu Lindu endilega skilaboð og segðu henni hvað þú tókst með þér úr þættinum.

https://www.instagram.com/lindape/

  

I-tunes meðmæli Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir