Þáttur nr. 1. Grunnreglurnar 4

Í þessum fyrsta þætti fer Linda yfir grunnreglurnar fjórar sem hún notast við í að aðstoða konur við þyngdartap. Grunnreglurnar 4 eru grunnurinn sem þú þarft að kunna þegar kemur að þyngdartapi.

Kíktu endilega yfir á Instagramog láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. 

P.s Ef þú vilt styðja við Lindu þá yrði hún afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á þetta ókeypis efni frá henni.
Fyrirfram þakkir!


Posted on April 19, 2021