1 mínútna lesning

Í þessum þætti talar Linda um það þegar við reynum að stjórna öllu og öllum – og frelsið sem felst í því að sleppa. Hún deilir eigin reynslu og leggur áherslu á mikilvægi þess að skoða hverju við erum að reyna að stjórna, hvað er í okkar valdi að stjórna og hvernig við getum meðvitað ákveðið að sleppa tökunum svo okkur líði betur.

SMELLTU HÉR TIL AÐ HLUSTA Á ÞÁTTINN - ÓKEYPIS!