1 mínútna lesning

Fólkið í kringum þig skiptir máli 

Hefurðu átt í samskiptum við einhvern sem skildi þig eftir þreytta og orkulausa? 

Fólkið sem við umgöngumst hefur gríðarleg áhrif á orku okkar, sjálfsmynd og vellíðan. Það er því mikilvægt að vera meðvituð um hvaða fólk fær pláss í lífi þínu.

💭 Spyrðu þig: 
✔️ Veitir þessi manneskja mér orku eða sýgur hún hana frá mér? 
✔️ Styður hún mig og vill mér vel, eða dregur hún úr mér og hunsar það sem ég geri? 
✔️ Finnst mér ég þurfa að verja mig eða sanna mig í þessum samskiptum? 

Mundu: Að fjarlægja neikvæða einstaklinga úr lífi þínu snýst ekki um hroka – það snýst um sjálfsvirðingu. Þú átt skilið að vera umkringd fólki sem styður þig, hvetur þig og fagnar þér eins og þú ert.