1 min read
„Ég hef alla tíð verið í yfirþyngd, en verið dugleg að hreyfa mig. Ég var svo lánsöm að taka eftir auglýsingu um 4 vikna námskeið hjá Lindu Hættu að borða of mikið, skráði mig og hreinlega byrjaði nýtt líf, það fóru 6 kíló!
Næst skráði ég mig í prógrammið Lífið með Lindu Pé enda vissi ég að hverju ég gekk. Aðferðafræðin er einföld og stuðningurinn góður, fundir og fyrirlestrar, ásamt verkefnablöðum.
Ég hef reynt ótal kúra og matarprógrömm um ævina, en þetta er það allra einfaldasta og þægilegasta sem ég hef prófað ... ekkert vesen, hvorki að telja kaloríur né vigta mat.
Það eru 7 mánuðir síðan ég byrjaði hjá Lindu, (þar af 3 mánuðir í sumarfrí) og 18 kíló eru farin.
Ég hefði aldrei trúað því að hægt væri að léttast jafn auðveldlega og raun ber vitni.
Takk Linda, fyrir þessa töfralausn!
Sigrún Hafdís Guðmundsdóttir
Smella hér til að skrá mig í ókeypis áskrift af magasíninu Lífið með Lindu Pé.