1 mínútna lesning
Hvað er sjálfsmynd?
Sjálfsmynd þín er mynd sem þú býrð til í hugskoti þínu og heimurinn endurvarpar svo aftur til þín.
Líf þitt er spegilmynd sjálfsmyndar þinnar.
Sjálfsmynd þín skapar alla umgjörð lífs þíns. Þú getur ekki skapað út fyrir mörk sjálfsmyndar þinnar.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA ÁFRAM
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl