1 min read
Að fasta með hléum getur haft margvísleg áhrif á líkamann. Það eru margir sem nota þessa aðferð og mæla með til að léttast. En kostirnir eru margir og rannsóknir hafa sýnt fram á hvernig fasta geti meðal annars minnkað áhættu á krabbameini, minnkað áhættu eða jafnvel komið í veg fyrir og læknað sykursýki, bætt húðheilsu, heilastarfsemi og margt fleira. Í þessum þætti spjöllum við Ásthildur sem er ljósmóðir, næringarráðgjafi og aðstoðarmanneskjan mín um kosti föstu og þann ávinning sem fasta með hléum hefur haft á okkar eigin heilsu.
Smelltu hér til að hlusta á podcastið Lífið með Lindu Pé.
Smella hér til að skrá mig í ókeypis áskrift af magasíninu Lífið með Lindu Pé.
Smella hér til að skrá mig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.